fbpx

Bílavogir

Láttu okkur sjá um bílavogina þína.

Við hjá Vogir og Lagnir sérhæfum okkur í öllum gerðum voga, og þá allra helst bílavogum. Við sjáum um innflutningnn, söluna og þjónustuna, þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu. Helst bjóðum við upp vogir frá Cardinal Scale Manufacturing en við getum að sjálfsögðu þjónustað allar tegundir voga. 

Það helsta

Stál pallur

Armor Steel Deck bílavogirnar sem eru með digital kraftnemum. Hver partur hefur verið byggður fyrir langan endingartíma og digital kraftnemarnir auðvelda bilanagreiningu og hraða ferlinu umtalsvert. Er auðvitað með vatnsheldum nemum og sterkara stáli en samkeppnisaðilar. Þetta er vinsælasta týpan í dag.

Steyptur pallur

Armor Concrete Deck bílavogirnar eru byggðar til að endast. Öll samsetning á voginni er gerð fyrir nákvæma vigtun og góða endingu. Þessi týpa getur vigtað allt að 135 tonn.
Er einnig að sjálfsögðu með digital kraftnemum. Þú getur ekki klikkað með þessari.

Digital Kraftnemar

Allt mun auðveldara

IP67 - Vatnshelt
Auðveldari tenging
Minni bilanatíðni.
Fljótari bilanagreining

Aflestrarhaus

825D

Sá allra besti. Gerir allt sem þú þarft og mikið meira. Auðvitað bjóðum við upp á fleiri tegundir.
Við mælum með því að þú klikkir hér og kíkir betur á þennan.

Við finnum lausnina fyrir þig

Vantar þér aðstoð?

Ef þér vantar aðstoð við kaup, viðgerð eða eitthvað tengt bílavogum ekki hika við að heyra í okkur.

HringDU

Síminn er 433-2201

TÖLVupóstur

Netfangið er vogir@vogir.is

Komdu í heimsókn

Við erum á Smiðjuvöllum 17, 300 Akranesi.