fbpx

Icelandic Fisheries Exhibition

Icelandic Fisheries Exhibition eða Icefish sýningin verður haldin 13-15 september næstkomandi. Vogir og Lagnir munu vera með þar í bás E63, en þar munum við sýna nokkrar vörur og kynna þá þjónustu sem við höfum upp á að bjóða.

Sýningin var síðast haldin árið 2014, en þá mættu alls 15.219. Þetta er því stórt tækifæri fyrir okkur til þess að sýna okkar vörur og þjónustu.

Ekki láta þig vanta.