fbpx

Day: February 4, 2016

Nýjar gámavogir fyrir Norðurál

Síðla árs 2015 tók Norðurál á Grundartanga í notkun tvær nýjar gámavogir . Þær voru hannaðar og smíðaðar hjá okkur í samstarfi við vélsmiðjuna Steðja og verkfræðistofuna Alu1 sem sá um endurnýjun tækjabúnaðar í skautsmiðju Norðuráls. Gámarnir eru svo lestaðir með færiböndum sem ganga inn í gámana. Góð reynsla er nú þegar af vogunum .

Read more